18 July - 01 August 2019 _ 10am to 5pm _
Ingrid Mostrey
in the Natural History Museum of Bolungarvik
Blind sampling
Ingrid Mostrey takes a vivid interest in the small and in the unspectacular. Her research is driven by enthusiasm and wonder for the refined adaptations of nature evolving in the course of long-term programmes. Her work is like a passage or an occasional walk along the margins of capital flows.
Maybe you've come to the Westfjords with a plan, but the best thing you can do once you came here is to have no plan at all. You're not familiar with the landscape, your assessment of the climate turns out to be entirely wrong. You realize how everything is laid out within a framework of life economy. The world around you looks horizontally stretched. Your perception is undergoing a scale confusion. You are deceived by your habits of perceiving. The light at noon is brutal. Your body lacks a message to rest, ignorant of the nature of your dreams. Your head turns into a torch flickering chaotically. This deterioration you have to accept. You have to lose your mind to get here. You realize that your physical access to this landscape will be limited. However, you want to experience this in a tangible way. You're ready to forget all about what seems to be big and enter into the adventures of the small. You're confident that soon your hand will take over from your brain.
Blind sample: a part that you think is representative of the condition that applies during the time of removal; a part that you take with you for further questioning; a part that you remove from the whole without being sure if it is loaded or blank.
Ingrid Mostrey studied sculpture and jewellery design. She lived and worked as an artist and designer in Berlin for more than three decades before she decided to move back to Ostend (Belgium) where she was born.
Textcorrection Hansjörg Schneider, Berlin
Blind sampling is a presentation by Ingrid Mostrey on the occasion of the artists in residence program of ArtsIceland/Isafjördur.
The Natural History Museum in Bolungarvik, University Centre of the Westfjords,
The HG Fisheries Company Hnífsdalur, Fjarðarnet Net Factory Grænigarður, Gámaþjónustan Recycling Station Ísafjörður, CraftSport Isafjörður
Elisabet Gunnarsdóttir and Heiðrún Viktorsdóttir, ArtsIceland,
thank you for your contribution to the prosper of this initiative
--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
18. júlí – 1. ágúst 2019 _ 10:00 – 17:00
Ingrid Mostrey
í Náttúrugripasafni Bolungarvíkur
Safnað í blindni
Ingrid Mostrey er upptekin af því smáa og því sem lætur lítið yfir sér. Hún kannar í undrun og ákefð fíngerð verk náttúrunnar sem þróast hafa og aðlagast í tímans rás. Verk hennar eru eins og stuttur leiðangur eða lítið rölt meðfram jaðrinum á stóru flæði.
,,Kannski hefur maður komið til Ísafjarðar með plan, en það besta sem maður getur gert þegar komið er á staðinn er að hafa ekkert plan. Maður þekkir ekki landslagið, það kemur fljótlega í ljós að mat þitt á veðurfarinu er kolrangt. Þú gerir þér grein fyrir því að allt gerist innan ákveðins ramma …
Heimurinn umhverfis þig virðist hafa tognað lárétt. Skynjun þín upplifir hlutföllin skakkt. Þín eigin hefðbundna skynjun blekkir þig. Birtan um hádegi er grimm. Líkami þinn nemur ekki skilaboðin um að hvílast, er ónæmur á eðli drauma þinna. Heili þinn breytist í logandi kyndil. Þú verður að taka þessu eins og það er. Þú verður að tapa þér til að komast hingað. Þú gerir þér grein fyrir að líkamlegur aðgangur þinn að þessu landslagi er takmarkaður. En samt vilt þú upplifa þetta á áþreifanlegan hátt. Þú ert tilbúin til að að gleyma öllu sem virðist vera stórt og ganga á vit ævintýra hins smáa. Þú ert þess fullviss að bráðum muni höndin taka við af heilanum.’’
Safnað í blindi: partur sem þú heldur að sé dæmigerður fyrir aðstæður þegar þú tókst hann upp: partur sem þú tekur með þér til að skoða betur: partur sem þú fjarlægir úr heildinni án þess að vera viss um hvort hann er hlaðinn eða tómur.
Ingrid Mostrey lærði skúlptúr og skartgripagerð. Hún bjó og starfaði sem listamaður og hönnuður í Berlín í meira en þrjá áratugi áður en hún ákvað að flytja aftur til Ostend í Belgíu þangað sem hún fæddist.
Translation Elisabet Gunnarsdóttir
SAFNAÐ Í BLINDNI er sýning á verkum Ingrid Mostrey sem hún hefur unnið að í gestavinnustofum ArtsIceland á Ísafirði.
Náttúrugripasafn Bolungarvíkur, Háskólasetur Vestfjarða,
HG – Hraðfrystihúsið Gunnvör hf, Fjarðarnet Grænagarði, CraftSport, Gámaþjónustan Skutulsfjarðarbraut,
Elísabet Gunnarsdóttir and Heiðrún Viktorsdóttir, ArtsIceland
Og þú kæri gestur,
Þakka þér fyrir að sýna þessu verkefni áhuga.